Andlát tvífarans er ráðgáta

Tobias Strebel hefur eytt um 13 milljónum króna í lýtaaðgerðir …
Tobias Strebel hefur eytt um 13 milljónum króna í lýtaaðgerðir til þess að líkjast Justin Bieber. Skjáskot af vef The Independent

Toby Sheldon, tvífari Justin Bieber, fannst látinn þann 21. ágúst eftir að hafa verið týndur í þrjá daga. Andlát hans er til rannsóknar eru hans nánustu eru slegnir yfir fráfalli hans og skilja ekki hvað olli dauða hans.

„Við erum ekki viss hvort að um slys eða sjálfsvíg sé að ræða,“ sagði dánardómstjóri í Los Angeles í viðtali við People.com. Þess má geta að eiturlyf fundust á mótelherbergi Sheldon þar sem hann fannst látinn. „Málið er enn til rannsóknar.“

Umboðsmaður Sheldon, Gina Rodriguez, kveðst hafa verið mjög brugðið þegar hún frétti af andláti Sheldon. Hún telur að um slys sé að ræða. „Hann virtist ekki vera þunglyndur. Hann var gáfaður og ekki eiturlyfjaneytandi. Við vitum ekkert hvað gerist.“

Tvífari Just­in Bie­ber fannst lát­inn

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant