Margur er knár þótt hann sé smár

Bolabíturinn átti ekki í neinum vandræðum með að hrekja björninn …
Bolabíturinn átti ekki í neinum vandræðum með að hrekja björninn á brott. Skjáskot af Youtube

Þessi litli, franski bolabítur tekur starf sitt sem varðhundur ansi alvarlega og sannar þar með orðatiltækið, margur er knár þótt hann sé smár.

Á dögunum flæktust tveir stærðarinnar birnir inn á lóð hundsins, margir hefðu hugsanlega leitað skjóls, en ekki þessi hundur sem var hugrekkið uppmálað. Hvutti linnti síðan ekki látunum fyrr en birnirnir tveir voru á bak og burt.

Atvikið náðist á öryggismyndavél, en sjá má myndbandið hér að neðan.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant