Shia LaBeouf handtekinn í Texas

Shia LaBeouf sést hér á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada …
Shia LaBeouf sést hér á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í síðasta mánuði. AFP

Bandaríski leikarinn Shia LaBeouf hefur verið handtekinn og ákærður fyrir ölvun á almannafæri að sögn lögregluyfirvalda í Texas. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikarinn kemst í kast við lögin.

Lögreglan handtók LaBeoufí gærkvöldi skemmtanahverfi í borginni Austin, að því er segir á vef BBC.

Sjónvarvottar segja að LaBeouf hafi brugðist illa við þegar honum var meinað að kaupa sér drykk á bar. Seinna gekk yfir götu án þessa að fylgja umferðarreglum beint fyrir framan lögreglu. 

Lögreglumenn eru sagðir hafa yfirbugað leikarann og sett hann í járn áður en hann var handtekinn og leiddur á brott. 

LaBeouf varði nóttinni í fangaklefa í Travis-sýslu en honum hefur nú verið sleppt. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson