Star Wars við Mývatn?

„Framleiðendurnir hefðu getað skellt myndavélunum sínum niður nánast hvar sem er á Íslandi, landslagið þar er svo gríðarlega af öðrum heimi,“ segir á vefnum Lonely Planet þar sem fjallað er um að tökustaði nýjustu Stjörnustríðs-myndarinnar Star Wars: Episode VII – The Force Awakens sem að hluta til var tekin upp hér á landi.

Fram kemur að orðrómur sé um að aðstandendur kvikmyndarinnar hafi beint sjónum sínum að Mývatni sem sé ekki ósennilegt. Þar sé að finna afar fallegt vatn, eldfjallið Kröflu og bullandi heitir hverir og skrítnar hraunmyndir. Kvikmyndin mun einnig hafa verið tekin upp í Bretlandi, Bandaríkjunum, Kína, Gvatemala og á Írlandi svo dæmi séu tekin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler