Kosið í Söngvakeppninni

Keppendurnir í Söngvakeppninni í ár ásamt kynnum keppninnar.
Keppendurnir í Söngvakeppninni í ár ásamt kynnum keppninnar.

Kosningin í Söngvakeppni Sjónvarpsins stendur nú yfir þar sem valin verða þrjú lög af sex sem komast áfram í úrslitakeppnina um framlag Íslands í Eurovision. Lögin sem keppa í undankeppninni í kvöld eru hér að neðan en síðari undankeppnin fer fram í Háskólabíói 13. febrúar. Úrslitakeppnin verður í Laugardalshöll 20. febrúar.

Ég sé þig
Flytjandi: Hljómsveitin Eva
Lag og texti: Jóhanna Vala Höskuldsdóttir og Sigríður Eir Zophoníasardóttir

Fátækur námsmaður
Flytjandi, lag og texti: Ingólfur Þórarinsson

Hugur minn er
Flytjandi: Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason
Lag og texti: Þórunn Erna Clausen

Kreisí
Flytjandi: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir
Lag: Karl Olgeirsson
Texti: Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeirsson

Óstöðvandi
Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir.
Lag: Kristinn Sigurpáll Sturluson, Linda og Ylva Persson.
Texti: Karlotta Sigurðardóttir

Raddirnar
Flytjandi, lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson