Raddirnar, Óstöðvandi og Hugur minn er áfram

Greta Salóme Stefánsdóttir flytur lag sitt Raddirnar.
Greta Salóme Stefánsdóttir flytur lag sitt Raddirnar. Ljósmynd/Pressphotos.biz

Lögin þrjú sem komust áfram í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld eru Raddirnar í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur, Óstöðvandi í flutningi Karlottu Sigurðardóttur og Hugur minn er í flutningi þeirra Ernu Hrannar Ólafsdóttur og Hjartar Traustasonar.

Síðari undankeppnin Söngvakeppninnar fer fram í Háskólabíói 13. febrúar en úrslitakeppnin verður í Laugardalshöll 20. febrúar.

Karlotta Sigurðardóttir flytur lag sitt Óstöðvandi í kvöld.
Karlotta Sigurðardóttir flytur lag sitt Óstöðvandi í kvöld. Ljósmynd/Pressphotos.biz
Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason þenja raddirnar í kvöld.
Erna Hrönn Ólafsdóttir og Hjörtur Traustason þenja raddirnar í kvöld. Ljósmynd/Pressphotos.biz
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson