Lánsamur að ekki fór verr

Calvin Harris lenti í árekstri á dögunum.
Calvin Harris lenti í árekstri á dögunum. Ljósmynd / Instagram Calvin Harris

Skoski plötusnúðurinn Calvin Harris, sem á dögunum lenti í hörðum árekstri, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist afar lánsamur og þakklátur að ekki hafi farið verr.

Frétt mbl.is: Calvin Harris í bílslysi

Harris, sem heitir réttu nafni Adam Wiles, slasaðist ekki alvarlega en hlaut þó skurði í andliti. Hann þurfti í kjölfarið að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum, enda sögðu læknar honum að taka því rólega.

„Ég er lánsamur og þakklátur,“ sagði tónlistamaðurinn í færslu sem hann birti á Twitter. Þar að auki þakkaði hann stuðninginn og baðst afsökunar á því að hafa valdið aðdáendum sínum vonbrigðum.



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson