Coleen huggaði soninn

Sonur Rooney hjónanna var skiljanlega svekktur eftir leikinn í gær, …
Sonur Rooney hjónanna var skiljanlega svekktur eftir leikinn í gær, en móðir hans virðist hafa stappað í hann stálinu. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail

Coleen Rooney, eiginkona Waynes Rooneys, var að sjálfsögðu stödd á leik Íslands og Englands sem fram fór í gær eins og alþjóð veit.

Með í för var einnig elsti sonur þeirra hjóna, Kai, en mæðginin upplifðu allan tilfinningaskalann þar sem þau fylgdust með þegar England þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Íslandi.

Líkt og sjá má á umfjöllun Daily Mail var leikurinn alger tilfinningarússíbani fyrir mæðginin.

Að sjálfsögðu fagnaði sá stutti hressilega eftir fyrsta, og eina, …
Að sjálfsögðu fagnaði sá stutti hressilega eftir fyrsta, og eina, mark Englendinga í gær. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail
Streitan fór að segja til sín eftir annað mark Íslendinga, …
Streitan fór að segja til sín eftir annað mark Íslendinga, og sást Coleen naga neglurnar af miklum móð. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail
Vonbrigðin leyndu sér ekki úr svip Kai Rooney eftir að …
Vonbrigðin leyndu sér ekki úr svip Kai Rooney eftir að flautað var til leiksloka. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson