„One Direction verður alltaf fjölskylda mín“

Liam Payne og kærastan hans, Cheryl Fernandez-Versini, stilla sér upp.
Liam Payne og kærastan hans, Cheryl Fernandez-Versini, stilla sér upp. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail

Söngvarinn Liam Payne, sem gerði garðinn frægan með drengjasveitinni One Direction, hefur greint frá því að hann hyggist hefja sólóferil.

Hljómsveit hans hefur legið í dvala undanfarið og hefur söngvarinn því skrifað undir samning við útgáfufyrirtækið Capitol Records UK líkt og fram kemur í frétt Daily Mail.

„Ég er mjög glaður að hafa skrifað undir samning við svo virt plötufyrirtæki. Saga Capitol Records er mjög merk, en hún nær aftur til tíma Franks Sinatra. Ég hlakka mikið til að verða hluti af sögu fyrirtækisins.

One Direction verður alltaf fjölskylda mín, en nú hlakka ég til að sýna fram á hvað ég get gert sem sólólistamaður.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson