Opið fyrir umsóknir í The Voice

The Voice Ísland hefur göngu sína á nýjan leik í …
The Voice Ísland hefur göngu sína á nýjan leik í haust.

Önnur þáttaröðin af The Voice Ísland hefur göngu sína í haust en nú er opið fyrir umsóknarferli til þátttöku á vefsíðu Símans. Þjálfarar verða þeir sömu og í fyrra, þau Salka Sól, Unnsteinn Manúel, Helgi Björns og Svala Björgvins, en samkvæmt upplýsingum frá símanum er búist er við sterkum keppendum í ár.

Til 1. ágúst nk. verður hægt að senda inn umsókn auk myndbands eða senda inn ábendingar um hæfileikaríka einstaklinga. Það er Sagafilm sem er framleiðandi þáttanna og fer yfir umsækjendur og velur fólk í þáttinn og ganga skráningar vel. Sýningar hefjast að öllum líkindum í október en endanleg dagsetning hefur ekki verið slegin.

Frétt mbl.is: Hjörtur stóð uppi sem sigurvegari

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler