Stjúpdóttir Rogers Moores lést úr krabbameini

Leikarinn Roger Moore er þekktastur fyrir að hafa leikið njósnarann …
Leikarinn Roger Moore er þekktastur fyrir að hafa leikið njósnarann James Bond. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Christina Knudsen, stjúpdóttir leikarans Rogers Moores, lést úr krabbameini í gær, 47 ára að aldri.

Knudsen er dóttir núverandi eiginkonu Moores, Kristinu Tholstrup. Moore greindi frá þessu á twittersíðu sinni í gær. 

Knudsen er dóttir Hans Christian Knudsens og Kiki Tholstrup, fjórðu eiginkonu Rogers Moores. Hún hafði búið í Lundúnum frá árinu 1997. Hún átti í fjögurra ára sambandi við Janus Friis, einn stofnenda fyrirtækisins Skype. 

Í frétt Expressen segir að Knudsen hafi sjálf upplifað mikla sorg á sinni ævi. Faðir hennar, Hans Christian Knudsen, framdi sjálfsvíg þegar hún var sex ára gömul, eftir að hann var grunaður um stórfelld skattalagabrot.

Tveimur áratugum síðar lést annar stjúpfaðir hennar, Ole Tholstrup, eftir langa glímu við alkóhólisma.

Christina Knudsen.
Christina Knudsen. Mynd/Twitter
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson