Vonar að enginn muni tengja hana við Goop í framtíðinni

Gwyneth Paltrow ætlar að aftengja sig lífstílssíðu sinni, Goop.
Gwyneth Paltrow ætlar að aftengja sig lífstílssíðu sinni, Goop. AFP

Leikkonan og lífsstílsmógúllinn Gwyneth Paltrow hefur greint frá því að hún telji að nafn hennar geti haldið aftur af heilsuveldi hennar, vefsíðunni Goop.

Paltrow stofnaði síðuna árið 2008, sem uppfrá því hefur verið mikið á milli tannanna á fólki. Til að mynda gerði leikkonan allt vitlaust þegar grein birtist á vefsíðunni þar sem því var haldið fram að hún léti reglulega „skola úr skonsunni á sér“ líkt og frægt er orðið.

Nú hefur Paltrow aftur á móti ákveðið að aftengja nafn sitt vefsíðunni, til að hún megi vaxa og dafna sem sjálfstætt vörumerki.

„Mig dreymir um að einn daginn muni enginn muna eftir því að ég hafi haft nokkuð að gera með heimasíðuna.

Frétt Page Six.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson