Alger óþarfi að haga sér fullorðinslega

Kate Hudson er ung í anda.
Kate Hudson er ung í anda. AFP

Kate Hudson er svo sannarlega ung í anda. Hún segir að það sé alger óþarfi að gleyma barninu í sjálfum sér þrátt fyrir að það sé farið að styttast í fertugsafmælið.

Fyrr á árinu fagnaði leikkonan 37 ára afmæli sínu með stæl, en hún var vakin með tríói sem samanstóð af fáklæddum herramönnum. Þessir fáklæddu herramenn stilltu sér síðan upp í stofu leikkonunnar og sungu fyrir hana afmælissönginn.

Frétt mbl.is: Fáklæddir herramenn sungu inn daginn

Nýverið birti stjarnan svo færslu á Instagram-síðu sinni, þar sem hún segir algeran óþarfa að haga sér öðruvísi þótt árin séu farin að færast yfir. Þá sé bara betra að fjárfesta í gleraugum til að virka fullorðinslegri.

„Sumir segja að þegar maður hafi náð 35 ára aldri sé tími til kominn að fara að haga sér eins og maður sé fullorðinn. Ég segi, fáið ykkur bara gleraugu.“

Some people say when you get past 35 it's time to behave like a grown up... I say, just get some glasses 👓;)

A photo posted by Kate Hudson (@katehudson) on Aug 17, 2016 at 7:41pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant