Fegin að vera laus við hljóðverin

„Þegar ég geri tónlistina mína þá er ég svolítill harðstjóri - þetta er minn heimur og fólk fylgir minni sýn,“ segir tónlistarkonan Björk í samtali við breska vefmiðilinn The Guardian. Tilefnið er ný sýndarveruleikasýning sem hún hefur sett upp í London.

„Ég sé sjálfa mig sem einhvern sem byggir brýr á milli þeirra mannlegu hluta sem við gerum á hverjum degi annars vegar, og tækninnar hins vegar,“ segir Björk meðal annars í viðtalinu. „Þegar fartölvan kom til sögunnar, þá þýddi það að ég þurfti ekki lengur hljóðver. Ég hata þau hvort eð er, þau eru gluggalaus og virkilega dýr, en núna get ég samið tónlistina mína hvar sem er.“

Viðtal Björk í The Guardian

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant