Brian Wilson steig á svið í Hörpu

Brian Wilson í Hörpu í kvöld.
Brian Wilson í Hörpu í kvöld. mbl.is/Golli

Goðsögnin úr bandarísku hljómsveitinni The Beach Boys, Brian Wilson, steig á svið í Hörpu í kvöld og flutti lög af plötunni Pet Sounds við góðar undirtektir.  

Margir telja plötuna á meðal þeirra bestu í poppsögunni.  

Pet Sounds er 50 ára á þessu ári og hefur Wilson ferðast um heiminn ásamt föruneyti af því tilefni.

Sérstakir gestir á tónleikunum í kvöld voru Al Jardine og Blondie Chaplin, gamlir félagar hans úr The Beach Boys.

Færir hljóðfærarleikarar spiluðu með Wilson.
Færir hljóðfærarleikarar spiluðu með Wilson. mbl.is/Golli
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant