Pete Burns vildi ekki eldast

Pete Burns lést á sunnudaginn, 57 ára að aldri.
Pete Burns lést á sunnudaginn, 57 ára að aldri. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail

Söngvarinn og sjónvarpsstjarnan Pete Burns vissi að sögn að hann myndi deyja ungur, en hann lést á sunnudag eftir að hafa fengið hjartaáfall.

Frétt mbl.is: Söngvari Dead or Alive látinn

„Ef þú vilt vera kaldhæðinn, þá er einn maður sem vildi deyja ungur. Og það er Pete Burns. Hann vildi ekki eldast,“ sagði góðvinur söngvarans, framleiðandinn Pete Waterman, í samtali við Mirror.

„Við vildum ekki þurfa að sjá á eftir honum, en ég get ekki ímyndað mér Pete Burns sem ellilífeyrisþega. Guð hjálpi skurðlækninum. Hann hefði þó verið ótrúlegur hefði hann náð þeim aldri.“

Burns greindi frá því í viðtali skömmu áður en hann lést að hann hefði gengist undir 300 fegrunaraðgerðir í gegnum tíðina og sagðist hvergi nærri hættur.

Frétt mbl.is: Hefur gengist undir 300 fegrunaraðgerðir

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson