Olíubornir fótleggir setja allt á hliðina

Fólk hefur átt í erfiðleikum með að átta sig á …
Fólk hefur átt í erfiðleikum með að átta sig á því hvort fótleggirnir á myndinni séu glansandi og olíubornir eða hvort þeir séu skreyttir hvítum strikum. Ljósmynd / skjáskot Twitter

Flestir muna eftir kjólnum fræga sem fólk gat ómögulega verið sammála um hvort var hvítur og gylltur, eða blár og svartur.

Frétt mbl.is: Hvernig er kjóllinn á litinn?

Nú virðist ný ráðgáta vera að ryðja sér til rúms á netinu, en fólk hefur mikið velt fyrir sér hvort fótleggirnir sem sjást hér á myndinni séu olíubornir og glansandi, eða hvort einfaldlega sé búið að mála á þá nokkur hvít strik.

Eins og fram kemur í frétt Telegraph var ljósmyndinni fyrst hlaðið upp á Instagram í september en síðan fór hún á flug um aðra miðla.

Eins og sjá má á færslunum hér að neðan hafa margir velt þessu fyrir sér.

 Sumir voru ekki ánægðir þegar gátan var leyst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson