Pétur og Polina heimsmeistarar í latíndönsum

Heimsmeistarar í latíndönsum Pétur Gunnarsson og Polina Oddr.
Heimsmeistarar í latíndönsum Pétur Gunnarsson og Polina Oddr. Ljósmynd/Pétur og Polina

Íslensku dansararnir Pétur Gunnarsson og Polina Oddr, urðu heimsmeistarar í latíndönsum, í flokki 21 árs og yngri, á Heimsmeistaramótinu í samkæmisdönsum sem fram fór í París nú um helgina.

Þau Pétur og Polina Oddr eru fyrsta íslenska dansparið til að hljóta heimsmeistaratitil í latíndönsum. 100 pör hófu keppni í mótinu og var keppnin gríðarlega sterk þetta árið, að  því er segir í fréttatilkynningu. Þess má geta að þau Pétur og Polina sigruðu einnig í sínum flokki í Dutch Open nú í nóvember.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant