Versti ótti Simon Cowell

Föðurhlutverkið hefur gefið Simon Cowell nýja sýn á lífið.
Föðurhlutverkið hefur gefið Simon Cowell nýja sýn á lífið. Ljósmynd/Instagram

Þrátt fyrir gríðarlega velgengi, mikinn auð og háan lífsstíl er hinn fimmtíu og sjö ára Simon Cowell nú bara venjulegur faðir en föðurhlutverkið hefur svo sannarlega breytt tilveru hans svo um munar eftir að honum fæddist sonurinn Eric í febrúar árið 2014.

Cowell sem er þekktur fyrir kalt viðmót og oft heldur særandi orðalag, sérstaklega úr dómasætinu í X Factor, viðurkenndi fúslega á dögunum sinn mesta ótta í lífinu – sem er að lifa barnið sitt. „Mín versta martröð er án efa að lifa son minn og það er martröð allra foreldra. Og ég er meðvitaður um að það getur komið fyrir hvern sem er,“ segir Simon.

Simon tekur sig vel út í föðurhlutverkinu. Hér er hann …
Simon tekur sig vel út í föðurhlutverkinu. Hér er hann ásamt barnsmóður og sambýliskonu, Lauren Silverman, og syni sínum. Getty
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant