Kaleo besta nýja rokkhljómsveitin

Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, þenur raddböndin.
Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, þenur raddböndin. Ljósmynd/Florian Trykowski

Tímaritið Bilboard hefur valið íslensku rokksveitina Kaleo bestu nýju rokkhljómsveit ársins 2016.

„Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins 2016. Íslenski kvartettinn lendir í þriðja sæti Alternative-listans með hið byltingarkennda lag „Way Down We Go“. Enginn listamaður hefur náð svo góðum árangri síðan 2012 þegar nýgræðingur ársins, Gotye, komst í fyrsta sæti með lagið „Somebody That I Used to Know,“ segir meðal annars í grein Billboard.

Kaleo var valin besta nýja rokkhljomsveitin af Billboard.
Kaleo var valin besta nýja rokkhljomsveitin af Billboard. Morgunblaðið/Golli
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson