Ófærð gerir það gott á árslistum

Sjóvarpsþáttaröðin Ófærð virðist ekki síður njóta vinsælda utan landsteinanna en …
Sjóvarpsþáttaröðin Ófærð virðist ekki síður njóta vinsælda utan landsteinanna en innan.

Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu í vetur virðast hafa átt góðu gengi að fagna á árslistum ýmissa erlendra miðla yfir bestu sjónvarpsþætti ársins.

Á lista Guardian er Ófærð í 13 sæti og toppar þar ekki ómerkari þáttaraði Game og Thrones, The Crown og Missing II.

Þá valdi Killing Times Ófærð bestu þáttröð ársins og það sama gerði vefurinn Crime fiction lovers.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson