Kókaínið var eins og púki á öxlinni

Dennis Quad ánetjaðist kókaíni á sínum yngri árum.
Dennis Quad ánetjaðist kókaíni á sínum yngri árum. Skjáskot / Daily Mail

Leikarinn Dennis Quaid átti við mikinn fíkniefnavanda að etja á sínum yngri árum, en hann segist hafa verið farinn að óttast um líf sitt.

„Þetta byrjaði skemmtilega, síðan varð þetta skemmtun í bland við vandræði, og að lokum varð þetta bara til vandræða,“ sagði leikarinn í viðtali við tímaritið Radio Times.

„Ég fékk hugljómun og sá að ég myndi deyja, eða í það minnsta tapa öllu sem ég hefði áorkað, næði ég ekki að hætta. Ég fór því í 28 daga meðferð og gerði allt sem mér var sagt að gera.“

„Ég gat hætt að drekka og reykja gras, en kókaín var eins og púki á öxlinni á mér sem var sífellt að kalla á mig.“

Quaid náði síðan að lokum að sigrast á fíkn sinni á tíunda áratugnum, eins og fram kemur í frétt Daily Mail.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant