Byggði sér krá

Sheeran hefur látið útbúa neðanjarðarkrá á heimili sínu.
Sheeran hefur látið útbúa neðanjarðarkrá á heimili sínu. AFP

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran greindi frá því í viðtali að hann hafi látið útbúa krá á heimili sínu í London. Kappinn virðist stórtækur, því til þess að komast inn á krána þarf að fara í gegnum neðanjarðargöng.

„Ég er búinn að byggja krá. Áður fyrr var ég með bar, þar sem hægt var að fá sér bjór. Núna er ég þó með úrval af bjór, sem er frábært,“ sagði Sheeran í útvarpsviðtali.

„Til þess að komast á krána þarf að fara í gegnum neðanjarðargöng, sem síðan er hægt að loka af. Ef ég held partý fara allir á krána og enginn kemst inn í húsið. Með því móti er enginn að róta í skápunum hjá mér, eða brjóta hluti.“

Frétt Mirror

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler