Miguel Ferrer látinn

Miguel Ferrer.
Miguel Ferrer. Twitter

Bandaríski leikarinn Miguel Ferrer lést í gær, 61 árs að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Ferrer var þekktastur fyrir hlutverk sitt í lögregluþáttunum NCIS: Los Angeles, en hann lék í sjö þáttaröðum.

„NCIS: Los Angeles missti í dag ástkæran fjölskyldumeðlim,“ sagði R. Scott Gemill, leikstjóri þáttanna, í gær.

Miguel Ferrer er m.a. þekktur fyrir hlutverk sín í þáttunum Desperate Housewifes og Twin Peaks. Einnig lék hann í kvikmyndunum Crossing Jordan, Iron Man 3 og RoboCop.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant