Mosfellsbær fer í átta liða úrslit

Lið Mosfellsbæjar í kvöld.
Lið Mosfellsbæjar í kvöld. Skjáskot/RÚV

Lið Mosfellsbæjar sigraði lið Hornafjarðar í Útsvari í kvöld, en við lok leiks hafði Mosfellsbær 76 stig gegn 36 Hornafjarðar.

Mosfellsbær er því áttunda og síðasta sveitarfélagið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum spurningakeppninnar, að því er fram kemur á vef RÚV.

Áður voru Fjarðabyggð, Ölfus, Akranes, Kópavogur, Vestmannaeyjar, Hafnarfjörður og Grindavík búin að komast áfram í úrslit. Mosfellsbær og Grindavík eigast svo við í átta liða úrslitum í lok apríl. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler