Clooney-hjónin í sjálfskipuðu ferðabanni

Clooney-hjónin eiga von á tvíburum.
Clooney-hjónin eiga von á tvíburum. Skjáskot / Daily Mail

George og Amal Clooney hafa ákveðið að draga úr ferðalögum meðan á meðgöngunni stendur, en Amal gengur með tvíbura.

 „Við ákváðum að fara varlega til þess að forðast hættur,“ sagði Clooney í viðtali við Paris Match.

„Ég mun ekki lengur fara til Suður-Súdan, eða Kongó. Amal mun ekki ferðast til Íraks, eða heimsækja staði þar sem hún veit að hún er ekki velkomin.“

Amal er mannréttindalögmaður og hefur unnið út um víða veröld. Clooney hefur hinsvegar sinnt mannúðarstörfum í Suður-Súdan.

Tvíburarnir eru fyrstu börn þeirra hjóna, en ekki hefur verið greint frá því hvenær von er á þeim í heiminn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant