Hrundu í það á Brit-verðlaununum

Ungstirnið Maisie Williams sletti ærlega úr klaufunum.
Ungstirnið Maisie Williams sletti ærlega úr klaufunum. Skjáskot / Mirror

Brit-verðlaunin voru veitt í gær við hátíðlega athöfn og ekki annað að sjá en gestir hafi skemmt sér konunglega.

Sumir virðast þó hafa skemmt sér meira en aðrir, eins og sjá má á myndum sem vefmiðillinn Mirror tók saman.

Flestir héldu sig á mottunni meðan á verðlaunaafhendingunni stóð, en að henni lokinni flykktist hópur stórstjarna í svokölluð eftirpartý þar sem augljóslega var glatt á hjalla.

Frétt mbl.is: Veistu ekki hverjir við erum?

Einn af kynnum hátíðarinnar, Emma Willis, fékk sér í aðra …
Einn af kynnum hátíðarinnar, Emma Willis, fékk sér í aðra tána. Skjáskot / Mirror
Peter Crouch og eiginkona hans Abbey Clancy léku á als …
Peter Crouch og eiginkona hans Abbey Clancy léku á als oddi. Skjáskot / Mirror
Eins og sjá má var mikil stemning á verðlaununum.
Eins og sjá má var mikil stemning á verðlaununum. AFP
Gleðin var við völd á Brit-verðlaununum sem voru veitt í …
Gleðin var við völd á Brit-verðlaununum sem voru veitt í gær. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson