Bengtsson verður fulltrúi Svía

Robin Bengtsson.
Robin Bengtsson. Wikipedia/Jonatan Svensson Glad

Robin Bengtsson fór með sigur af hólmi í undankeppni sænska sjónvarpsins fyrir Eurovision-keppnina í ár. Söngvakeppni Svía, Melodifestivalen, var sýnd í beinni sjónvarpsútsendingu í kvöld.

Alls kepptu tólf til úrslita í Stokkhólmi í kvöld en það var Robin Bengtsson sem fer með lagið I can't go on í Kænugarð í Úkraínu.

Bengtsson er fæddur árið 1990 og verður því 27 ára í ár. Hann tók þátt í Idol-keppni þeirra Svía árið 2008 og hafnaði í þriðja sæti. Hann gaf út sína fyrstu smáskífu árið 2009. Hann tók þátt í Melodifestivalen í fyrra og hafnaði þá í fimmta sæti.

 SVT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson