Kettlingur fær sína eigin höll

Prins Ferskjublóm er algjör rúsína.
Prins Ferskjublóm er algjör rúsína. skjáskot/Thedodo.com

Prins Ferskjublóm er sex mánaða gamall krúttlegur kettlingur. Samkvæmt The Dodo fannst eiganda Prins Ferskjublóms hann eiga skilið eitthvað fallegt fyrir að vera svona æðislegur.

Kettlingurinn er lítill og mjúkur.
Kettlingurinn er lítill og mjúkur. skjáskot/Thedodo.com

Eigandinn, Frances Ratner, flutti nýverið í nýtt hús og átti þar af leiðandi fullt af tómum pappakössum. Á einum leiðinlegum rigningardegi ákvað hann að byggja höll handa Prins Ferskjublómi.

Prins Ferskjublóm í höllinni.
Prins Ferskjublóm í höllinni. skjáskot/Thedodo.com

„Það eru fjórar hæðir og átta herbergi og allt er tengt saman með göngum og rennibrautum. Hann getur farið inn í öll herbergin, hann getur farið inn um framdyrnar og komist alla leið ofan í kjallara með því að fara göngin,“ segir Ratner.

Höllin er engin smá smíði.
Höllin er engin smá smíði. skjáskot/Thedodo.com
Prins Ferskjublóm úti á svölum.
Prins Ferskjublóm úti á svölum. skjáskot/Thedodo.com
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson