Crawford lætur nettröll heyra það

Cindy Crawford.
Cindy Crawford. Ljósmynd/C&A

Of­ur­fyr­ir­sæt­an Cin­dy Craw­ford er orðin leið á nettröll­um sem benda henni á að hún sé að eld­ast. Hún seg­ist full­fær um að átta sig á því sjálf og við því sé lítið að gera.

„Sá hluti sam­fé­lags­ins sem vill gagn­rýna alla hrygg­ir mig,“ seg­ir hin 51 árs gamla Craw­ford í sam­tali við People. Craw­ford birt­ir reglu­lega mynd­ir af sér ómálaðri á sam­fé­lags­miðlum. „Einn af kost­un­um við að hugsa vel um húðina er að maður þarf ekki að nota jafnmikið af snyrti­vör­um.“

Þá læt­ur hún um­mæli um að nátt­úru­leg­ar mynd­ir af henni lík­ist ekki mynd­um í tísku­tíma­rit­um sem vind um eyru þjóta. „Ég vil ekki að fólk sem hitti mig út á götu segi: Vá hún lít­ur ekk­ert út eins og á mynd­um.“

Cindy Crawford.
Cindy Crawford.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson