Hrói á svið í Los Angeles

Gísli Örn Garðarsson.
Gísli Örn Garðarsson. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

The Heart of Robin Hood eftir David Farr í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar og Selmu Björnsdóttur ratar á svið öðru sinni í Bandaríkjunum undir lok árs. Rúm þrjú ár eru síðan verkið var sýnt við góðar undirtektir í Massachusetts en væntanlegar sýningar verða í Wallis Annenberg Center for the Performing Arts í Los Angeles. Tónlistin sem Salka Sól Eyfeld samdi í samvinnu við hjómsveitina Nöttaðir Höttarar fyrir uppfærslu Þjóðleikhússins á verkinu 2015 verður notuð í Los Angeles og mun Salka Sól sjálf sjá um sönginn. Frumsýnt verður 28. nóvember og sýnt til 17. desember, en mögulegt er að uppfærslan rati víðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant