Páll Óskar fyrsti gesturinn í K100 Live Lounge

Nýr tónlistarþáttur, K100 Live Lounge, hefur göngu sína í dag á K100 og hér á mbl.is.

Í þáttunum koma íslenskir tónlistarmenn í heimsókn, spjalla um það sem um er að vera hjá þeim og taka lagið. Fyrsti gesturinn er poppkóngurinn sjálfur Páll Óskar.

Páll Óskar sýnir kunnuglega takta í myndveri K100 og mbl.is.
Páll Óskar sýnir kunnuglega takta í myndveri K100 og mbl.is. mbl.is/Ómar Vilhelmsson

Hann flytur lagið sitt Einn dans í órafmagnaðri útgáfu og tekur svo með sínu nefið lagið Hvað með það? sem Daði Freyr flutti við miklar vinsældir í Söngvakeppninni í vetur.

Páll Óskar er fyrsti gesturinn í K100 Live Lounge, sem …
Páll Óskar er fyrsti gesturinn í K100 Live Lounge, sem verður sent út á K100 og á mbl.is á fimmtudögum. mbl.is/Ómar Vilhelmsson

Þættirnir verða sýndir hér á mbl.is alla fimmtudaga fram á sumar og sendir út á K100 sama dag kl 16:30.

Útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson spjallar við Pál Óskar í þættinum.
Útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson spjallar við Pál Óskar í þættinum. mbl.is/Ómar Vilhelmsson

Meðal þeirra sem staðfest hafa komu sína eru Jón Jónsson og Greta Salóme.

Páll Óskar var í gírnum í myndverinu.
Páll Óskar var í gírnum í myndverinu. mbl.is/Ómar Vilhelmsson
mbl.is/Ómar Vilhelmsson
mbl.is/Ómar Vilhelmsson
mbl.is/Ómar Vilhelmsson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant