Vildi að Díana hefði hitt Katrínu

20 ár eru síðan móðir Vilhjálms dó.
20 ár eru síðan móðir Vilhjálms dó. mbl.is/AFP

Vilhjálmur Bretaprins er í opinskáu viðtali við GQ þar sem hann ræðir meðal annars dauða móður sinnar, Díönu prinsessu, en prinsinn tekur virkan þátt í geðheilbrigðisátaki sem er í gangi. 

„Ég vildi að ég hefði hennar ráð,“ sagði Vilhjálmur um móður sína. Hann hefði viljað að móðir sín hefði hitt Katrínu hertogaynju og gæti séð börnin hans. „Það gerir mig sorgmæddan að hún geti það aldrei, og þau munu aldrei kynnast henni.“

Hann segist vera á betri stað núna en hann hefur oft verið og eigi auðveldara með að tala um hana og myndi betur eftir henni. En það hafi tekið hann næstum því 20 ár að komast á þann stað. Það að allir vissu af því hvernig hún dó, vissu sögu hennar, gerði honum erfitt fyrir. 

Vilhjálmur og Katrín.
Vilhjálmur og Katrín. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson