Elísabet horfir á The Crown

Elísabet II Englandsdrottning.
Elísabet II Englandsdrottning. mbl.is/AFP

Netflix-þættirnir The Crown hafa fengið konunglega blessun eftir að aðalviðfangsefni þáttanna Elísabet Englandsdrottning horfði á þá. En þættirnir fjalla um valdatíð Elísabetar. 

Samkvæmt Hello eiga Játvarður prins og eiginkona hans Sophie að hafa mælt með þáttunum. Hjónin heimsækja gjarnan drottninguna í Windsor kastala um helgar og borða með henni og horfa á sjónvarp. En þau elska The Crown og buðu því drottningunni að horfa á þáttinn með sér enda er Windsor kastali með Netflix aðgang. 

Að sögn heimildarmanns kunni drottningin vel að meta þættina þó svo að það væri ýmislegt sem henni fannst vera gert of mikið úr. 

A moment before the big show. #TheCrown

A post shared by The Crown (@thecrownnetflix) on Dec 24, 2016 at 12:57pm PST

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant