Geymir Óskarinn í ísskápnum

Þeir sem stelast í ísskápinn hjá Richard Dreyfuss munu sjá …
Þeir sem stelast í ísskápinn hjá Richard Dreyfuss munu sjá að minnsta kosti einn óvenjulegan hlut. mbl.is/AFP

Allt á sinn stað og það á líka Óskarsverðlaunastytta Jaws-leikarans Richard Dreyfuss. En styttuna geymir hann í ísskápnum. 

Það mætti frekar ímynda sér að fólk geymdi Óskarinn sinn fyrir ofan arininn eða í öryggishólfi en Dreyfuss hefur sína ástæðu. 

„Ég vil ekki gorta mig, en ég vil að allir viti. Fyrr eða seinna veit ég að fólk fer í ísskápinn,“ sagði leikarinn við The Hollywood Reporter en hann fór heim með styttuna árið 1978 fyrir hlutverk sitt í myndinni The Goodbye Girl. 

Richard Dreyfuss ásamt eiginkonu sinni Svetlönu Erokhin.
Richard Dreyfuss ásamt eiginkonu sinni Svetlönu Erokhin. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant