Þénaði mest á Billboard-listanum

Árið 2016 var gott fyrir Beyoncé.
Árið 2016 var gott fyrir Beyoncé. mbl.is/AFP

Áríð 2016 var gott ár hjá söngkonunni Beyoncé en samkvæm Billboard-listanum var hún langlaunahæst. Hún þénaði rúman sex og hálfan milljarð á tónlist sinni. 

Poppdrottningin gaf út plötuna Lemonade í fyrra og græddi 4,3 milljónir dollara á sölu tónlistar sinnar, 1,3 milljónir dollara vegna útgáfu og 1,9 milljónir dollara á streymisveitum. Langmest græddi hún á tónleikaferðalagi sínu, Formation World Tour, eða 54,7 milljónir dollara, samtals eru þetta 62,1 milljón dollara eða rúmur sex og hálfur milljarður íslenskra króna. 

Á eftir Beyoncé komu Guns N' Roses með tæpa fjóra og hálfan milljarð en rétt á eftir þeim kom Bruce Springsteen. 

Beyoncé.
Beyoncé. mbl.isAFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant