Í íslenskri hönnun frá toppi til táar

Mac Miller klæddist 66° Norður frá toppi til táar.
Mac Miller klæddist 66° Norður frá toppi til táar. Skjáskot/Instagram

Bandaríski tónlistarmaðurinn Mac Miller klæddist íslenskri hönnun frá toppi til táar þegar hann kom fram á Lovebox-tónlistarhátíðinni í London um helgina. 

Miller klæddist gulri Laugavegs-kápu og hatti frá 66° Norður þegar hann tók sín vinsælustu lög eins og Kool Aid & Frozen Pizza og Donald Trump.

Tónlistarmaðurinn gaf út tónlistarmyndband frá Íslandi í lok seinasta árs en hann hefur ekki sést á Íslandi síðan.

Unnusta Millers er poppsöngkonan Ariana Grande en þau trúlofuðu sig eftir hryðjuverkaárásina í Manchester sem átti sér stað á tónleikum söngkonunnar.  

Look at these happy guys. Photo stolen from @thewhooligan

A post shared by The Magnificent Mac Miller (@larryfisherman) on Jul 16, 2017 at 2:18pm PDT

Miller er trúlofaður poppsöngkonunni Ariana Grande.
Miller er trúlofaður poppsöngkonunni Ariana Grande. skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant