Hátt í 3 milljónir horft á Íslandsferðina

PewDiePie lét langþráðan draum rætast og skellti sér til Íslands …
PewDiePie lét langþráðan draum rætast og skellti sér til Íslands á dögunum. mbl.is/AFP

Sænska Youtube-stjarnan PewDiePie var staddur á Íslandi nýlega og birti hann myndband úr ferðinni í gær, þriðjudag. Þegar fréttin er skrifuð hafa tæplega þrjár milljónir horft á myndbandið. 

PewDiePie heitir réttu nafni Felix Arvid Ulf Kjellberg og er hann með 57 milljónir fylgjenda á Youtube og hefur hann verið tekjuhæsta Youtube-stjarna heims. Hann var hins vegar ásakaður um gyðingahatur og sleit meðal annars Disney öll tengsl sín við hann. 

6 years with mertz ♥️

A post shared by PewDiePie (@pewdiepie) on Aug 19, 2017 at 9:50am PDT

Kjallberg kom hingað með kærustunni sinni Marxiu Bisognin sem einnig er Youtube-stjarna. Kjallberg segir að þau hafi lengi langað að koma til Íslands en ákváðu að koma hingað til þess að fagna sex ára sambandsafmæli sínu. „Loksins gerðum við það og það var frábært,“ skrifaði Youtube-stjarnan undir myndbandið.  



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson