Leggur tónlistarferilinn á hilluna

Salvador Sobral kátur með hljóðnemann sem hann fékk fyrir sigurinn.
Salvador Sobral kátur með hljóðnemann sem hann fékk fyrir sigurinn. mbl.is/AFP

Tónlistarmaðurinn og Eurovision sigurvegarinn Salvador Sobral segir frá því á Youtube að hann neyðist til þess að leggja tónlistarferilinn á hilluna vegna heilsufars síns. 

Vitað var um hjartasjúkdóm Sobral þegar hann vann söngvakeppnina í Kænugarði í maí. Nú virðist hinsvegar sem Sobral þurfi að játa sig sigraðan og segist hann ætla láta vísindin um líkama sinn í bili. 

Sobral mun taka sér góða pásu frá tónlistarferli sínum en hann ætlar sér ekki að vera of lengi í burtu og því er ekki útilokað að Evrópa fái að heyra í honum fljótlega aftur. Þangað til getum við huggað okkur við þetta myndband. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson