Edda komin með nóg af Jóni Viðari

Edda Björgvins er ekki sátt við Jón Viðar.
Edda Björgvins er ekki sátt við Jón Viðar. mynd/samsett

Jón Viðar Jónsson gagnrýnandi var ekki par sáttur við Menninguna í gær. Í þættinum var Edda Björgvinsdóttir í viðtali Bergstein Sigurðsson meðal annars vegna kvikmyndarinnar Undir trénu.

Jón Viðar sem er þekktur fyrir skoðanir sínar lýsti því yfir í Facebook-hóp að þátturinn hafði verið eins og löng auglýsing. Edda Björgvinsdóttir ákvað að láta þetta ekki yfir sig ganga og svaraði Jóni Viðari. „Yfirleitt þegjum við hægláta fólkið og látum allt yfir okkur ganga, en ég nenni því ekki lengur kæri Jón,“ skrifaði Edda og var greinilega komin með nóg af Jóni Viðari. 

Edda telur að flestum hafi nú fundið það áhugavert að heyra af 64 ára gamalli leikkonu sem er að fást við mörg ólík listræn verkefni í ljósi þess að mörgum listakonum á hennar aldri hefur verið ýtt út í kuldann. Hún bætir því við í hæðni að RÚV hafi bara verið með kerlingarugl á dagskránni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson