Eiga sama forföðurinn

Er einhver svipur með þeim Meghan Markle og Harry Bretaprins?
Er einhver svipur með þeim Meghan Markle og Harry Bretaprins? mbl.is/AFP

Harry Bretaprins og Meghan Markle fæddust í sitthvorri heimsálfunni. Þrátt fyrir það eiga þau sama forföðurinn. Kærustuparið tengist í gegnum Bretann Ralph Bowes. 

Daily Mail komst að því hjónaleysin tengjast Ralph Bowes sem fæddist árið 1480 og lést árið 1516 og var fógeti í Durham á Englandi. Prinsinn er skyldur Bowles í gegnum Elísabetu drottningarmóður en Markle er tend honum í gegnum föðurömmu sína. 

Afasonur Bowles, Christofer Hussey, flutti til Bandaríkjanna árið 1632 sem leiddi til þess að Meghan Markle fæddist í Bandaríkjunum. Langalangafasonur Bowles var Sir George Bowes þingmaður. Hann átti kastala sem fylgt hafði forföður skötuhjúanna og var einnig forfaðir langömmu Harrys. 

Meghan Markle og Harry Bretaprins.
Meghan Markle og Harry Bretaprins. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler