The Shape of Water með 7 tilnefningar

Guillermo del Toro á frumsýningu Shape of Water í Beverly …
Guillermo del Toro á frumsýningu Shape of Water í Beverly Hills. AFP

Nýjasta kvikmynd Guillermo del Toro, The Shape of Water, hefur fengið flestar tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, eða sjö talsins.

Hún var meðal annars tilnefnd sem besta kvikmyndin í dramaflokki, auk þess sem leikkonan Sally Hawkins fékk tilnefningu.

Myndirnar The Post og Three Billboards outside Ebbing, Missouri komu næstar á eftir með sex tilnefningar hvor.

Lady Bird hlaut fjórar tilnefningar.

Verðlaunin verða afhent í Beverly Hills 7. janúar.

Listi yfir tilnefningarnar hjá Hollywood Reporter





mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant