Saga Ástu þykir best

Jón Kalman Stefánsson
Jón Kalman Stefánsson mbl.is/Einar Falur

Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru afhent í bókmenntaþættinum Kiljunni í Ríkissjónvarpinu nú fyrir stundu. Er þetta í 18. sinn sem verðlaunin eru veitt.

Samkvæmt upplýsingum frá Félagi starfsfólks bókaverslana, sem heldur utan um verðlaunin, bárust atkvæði frá tæplega 100 bóksölum í alls 15 verslunum, en aðeins taka þátt bókaverslanir sem versla með bækur allan ársins hring og eru þær staðsettar víðs vegar um landið. Veitt eru verðlaun í átta flokkum.

Íslensk skáldverk

  • 1. Saga Ástu eftir Jón Kalman Stefánsson
  • 2. Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur
  • 3. Mistur eftir Ragnar Jónasson
Han Kang
Han Kang



Þýdd skáldverk

  • 1.-2. Grænmetisætan eftir Han Kang
  • 1.-2. Veisla í greninu eftir Juan Pablo Villalobos
  • 3. Saga þernunnar eftir Margaret Atwood


Ljóð

  • 1. Slitförin eftir Fríðu Ísberg
  • 2. Heilaskurðaðgerðin eftir Dag Hjartarson
  • 3. Órar, martraðir og hlutir sem ég hugsa um þegar ég er að keyra eftir Dóra DNA
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Kristín Helga Gunnarsdóttir



Ungmennabækur

  • 1. Vertu ósýnilegur, flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
  • 2. Er ekki allt í lagi með þig? eftir Elísu Jóhannsdóttur 
  • 3. Galdra-Dísa eftir Gunnar Theodór Eggertsson
Steinunn Kristjánsdóttir
Steinunn Kristjánsdóttir mbl.is/Árni Sæberg



Ævisögur

  • 1. Helgi – Minningar Helga Tómassonar ballettdansara eftir Þorvald Kristinsson
  • 2. Tvennir tímar eftir Elínborgu Lárusdóttur
  • 3. Með lífið að veði eftir Yeonmi Park


Íslenskar barnabækur

  • 1. Fuglar eftri Hjörleif Hjartarson og Rán Flygenring
  • 2. Þitt eigið ævintýri eftir Ævar Þór Benediktsson
  • 3. Amma best eftir Gunnar Helgason


Þýddar barnabækur

  • 1. Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur eftir Elenu Favilli og Francescu Cavallo
  • 2. Flóttinn hans afa eftir David Walliams
  • 3. Mig langar svo í krakkakjöt eftir Sylviane Donnio og Dorothée de Monfreid
Þorvaldur Kristinsson
Þorvaldur Kristinsson mbl.is/Ófeigur



Fræðibækur / handbækur

  • 1. Leitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni Kristjánsdóttur
  • 2. Kortlagning Íslands. Íslandskort 1482-1850 eftir Reyni Finndal Grétarsson
  • 3. Geymdur og gleymdur orðaforði eftir Sölva Sveinsson 
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant