Bergþór Pálsson í gipsi

Þessi mynd var tekin í síðasta mánuði eða rétt áður …
Þessi mynd var tekin í síðasta mánuði eða rétt áður en hann datt í hálkunni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Söngvarinn Bergþór Pálsson varð fyrir því óhappi að detta í hálkunni og er kominn í gips. Hann þakkar Slysadeildinni fyrir góða þjónustu. 

„Takk Slysadeild. Datt á úlnliðinn í hálkunni. Skemmst er frá því að segja að þjónusta starfsfólks Slysadeildar, yndislegt viðmót og örugg fagmennska, var til fyrirmyndar, allt frá móttökufólki til læknis, röntgentæknis og hjúkrunarfræðings sem vafði gipsið. Ég þekki ekki nöfn þeirra, en þetta er fólk sem vinnur undir miklu álagi og á skilið að fá klapp á bakið. 
Og já, ENGAR ÁHYGGJUR, þetta er ekki alvarlegt, má klippa eftir 2 vikur,“ segir hann á facebook-síðu sinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson