Fer mikið fyrir Heru í fyrstu stiklunni

Hera Hilmarsdóttir.
Hera Hilmarsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Fyrsta sýnishornið úr stórmyndinni Mortal Engines er komið á netið. Íslenska leik­kon­an Hera Hilm­ars­dótt­ir leikur aðalhlutverkið í myndinni en Peter Jackson framleiðir og skrifar handrit. Myndin er byggð á bók­um eft­ir Philip Reeve.

Jackson er lík­lega þekkt­ast­ur fyr­ir að hafa leik­stýrt þríleikn­um um Hringa­drótt­inssögu en Christian Ri­vers sér um leik­stjórn nýju myndarinnar.

Hera leik­ur Hester Shaw, sem er aðal­kven­hlut­verkið. Bæk­urn­ar ger­ast í framtíðinni en þar hef­ur jörðin eins og við þekj­um hana verið lögð í eyði í styrj­öld. Þær fáu borg­ir sem eft­ir standa berj­ast inn­byrðis um auðlind­ir sem í boði eru.

Myndin verður frumsýnd hér á landi 14. desember á næsta ári en sýnishorn er hægt að sjá hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler