Hatari líkleg til afreka á laugardag

Klemens Hannigan á blaðamannafundi eftir keppnina í gær.
Klemens Hannigan á blaðamannafundi eftir keppnina í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hljómsveitin Hatari virðist æ líklegri til þess að ná frábærum árangri í Eurovision-keppninni hér í Tel Aviv, ef eitthvað er að marka veðbanka. Sveitin hefur hækkað um fjögur sæti frá því í gær á síðunni Eurovisionworld sem safn­ar sam­an vinn­ings­lík­um hjá hinum ýmsu veðbönk­um.

Veðbankar spá Íslandi núna sjötta sæti en 6% líkur eru taldar á því að Ísland vinni Eurovision í ár. Líkurnar voru 3% í gær.

Hol­lend­ing­ar eru enn tald­ir sig­ur­strang­leg­ast­ir og eru vinn­ings­lík­ur þeirra 27%.

Annað lag úr undanriðli Íslands frá því í gær hefur skriðið upp listann en Ástralía er nú í þriðja sæti yfir sigurstranglegustu lögin. 

Úrslit Eurovision fara fram á laugardagskvöldið en Hatari kemur þar fram í seinni hluta keppninnar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þessi dagur er betri en flestir þar sem þú hefur gleymt gömlum byrðum. Gakktu úr skugga um að þú misskiljir ekki neitt áður en þú skuldbindur þig til einhvers.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant