Unnsteinn fékk gæsahúð á háu nótunum

Kar­en Ósk Kristjáns­dótt­ir sem söng lagið „Mercy“ með Duffy var fyrst á svið í fyrsta þætti beinu útsendinga The Voice. Karen vakti mikla athygli í öðrum hluta þáttanna, einvígunum, en þar var það meðal annars öflug sviðsframkoma sem kom henni áfram.

Það var aftur sviðsframkoman sem heillaði Helga Björns og lofaði þjálfarinn hana í hástert.

Karen átti sæti í liði Unnsteins Manuel, sem var mjög hrifinn af frammistöðu söngkonunnar og sagðist alltaf fá gæsahúð þegar hún færi upp á háu nóturnar í laginu.

„Það var frábært að æfa þetta og mjög gaman að sjá þetta með ljósum og blasti, þetta var alveg geðveikt.“

Það var hinsvegar ekki nóg til því Karen komst ekki áfram í næsta hluta keppninnar þrátt fyrir flottan flutning.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson