Níræð braust inn á eigið heimili með öxi

Geraldine með öxina góðu.
Geraldine með öxina góðu. AP

Níræð kona í Colorado, Geraldine Palmer, tvíhenti öxi og braust inn á sitt eigið heimili á laugardagskvöldið, eftir að hún hafði fyrir slysni læst sig úti í hörkufrosti.

Palmer fór út á veröndina til að ná í hluti sem höfðu blotnað, en útidyrnar skelltust í lás, og rúmlega tveggja metra hár snjóruðningur kom í veg fyrir að hún Palmer kæmst út af veröndinni.

Hún greip því til gamallar axar sem hún hafði einu sinni notað til að höggva eldivið. Hún segist hafa þurft að berja nokkrum sinnum í rúðuna í útihurðinni áður en hún brotnaði. Eftir það gat hún teygt hendina inn og opnað.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler