Borgarstjórinn klónaður

Borgarstjórinn ásamt starfsbróður sínum í undaneldi bardaganauta.
Borgarstjórinn ásamt starfsbróður sínum í undaneldi bardaganauta. Reuters

Hið 16 ára bardaganaut, El Alcalde eða Borgarstjórinn er kominn á efri ár og hefur eigandi hans, Victoriano del Rio ákveðið að færa sér tæknin í nyt til að endurnýja tuddann sem nýttur hefur verið til undaneldis. Reynt verður að einrækta (klóna) Borgarstjórann til að tryggja gæðin.

Reuters fréttastofan skýrði frá því að Borgarstjórinn sem undir sé vel á gresju í grennd við bæinn Guadalix de la Sierra í Andalúsíu á Suður-Spáni fari brátt á eftirlaun og því þurfi að finna nýjan tudda til að ala bardaganautin fyrir nautaötin, hina umdeildu skemmtun sem enn er iðkuð á Spáni.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson