100 árum of seint

Guðrún Vala Elísdóttir

Finnskur maður skilaði bókasafni með leynd bók, sem var búin að vera í láni í rúmlega 100 ár, að því er fram kemur á fréttavef Reuters.

Bókasafnið, í bænum Vantaa í Finnlandi, hafði fyrir löngu afskrifað bókina en tók henni fegins hendi. Um er að ræða bundið eintak af mánaðarlegu trúarritinu Vartija frá árinu 1902.

„Við erum ekki viss um hvenær hún var fengin að láni eða hver skilaði henni“, sagði bókasafnsvörðurinn. Áfastur límmiði með merki bókasafnsins sýnir að bókin var lánuð í byrjun síðustu aldar.

Finnland er með yfirgripsmikið bókasafnskerfi og þar eru yfir 900 bókasöfn. Að meðaltali heimsækir hver Finni bókasafn 11 sinnum á ári og tekur að láni 20 bækur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson